18 mars 2007

Alice Cooper - Poison

Jaeja, fyrir ykkur sem erud ad undrast tha er eg enntha a lifi....
Mikid buid ad gerast sidan eg bloggadi sidast, t.d. er eg buin ad skipta um fjolskyldu, fara til Romar, fa einkunnnirnar minar, byrjud ad skilja miklu meira i barese, skipta um bekk i ensku(finalmente!!), fara a Carnevale a Putignano og svo miklu miklu meira.
Akkurat nuna er eg i Milano, thad er skiptivika AFS sem thydir ad eg verdi herna i 8 daga og tharf ekki ad fara i skolann, liiii....Milano er aedisleg, tho eg se ekki buin ad sja mikid (kom i gaer eftir 8 tima lestarferd fra Bari) en for i dag i sma gongutur (by btw fimm minutum fra il Duomo) og for um midbaeinn, allar budirnar, Gucci, Prada, Valentino etc og fann lika H&M sem er btw ekki i Bari. Saknadi Svithjodar helviti mikid thegar eg sa H&M.
Ja, nyja fjolskyldan min er annars alveg aedisleg, nuna a eg lika mommu, pabba og einn brodur sem er 16 ara. By alveg i midbae Bari thannig thad er stutt i allt, helviti thaegilegt, var reyndar alveg stutt i allt adur lika en thetta er samt miklu thaegilegra.
En ja, svo skipti eg um bekk i ensku og er nuna med 25 heitum folum i ensku, eg er eina stelpan i bekknum, og eg get ekki sagt ad eg hafi nokkud a moti thvi..
Annars buid ad vera mikid strakadrama i gangi sidustu vikur en jaja, thad lidur svo sem hja, aetla eg ad vona allavega!
En ja, thetta var svona bara til ad lata vita ad eg vaeri a lifi, tharf ad fara ad gera mig til fyrir kveldid...
Ciao!

10 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hehe ok þú ert þó á lífi.
Annað en litla kótilettan í texas sem virðist vera við dauðans dyr en gaman að heyra frá þér enkoy your last months over there we miss you :*

26/3/07 00:31  
Anonymous Nafnlaus said...

Go Katrín!
*innihaldsríka kommentið endar*

26/3/07 01:05  
Anonymous Nafnlaus said...

Margblessuð mín kæra! Ég var að koma úr Giljalandinu, litli bróðir þinn er orðinn einn af mínum uppáhaldslærisveinum og er mjög upp- rennandi. Hann kann núna mikið í setningfræði og bráðum allt hitt skemmtilega sem nauðsynlegt er að kunna fyrir vorið og samræmdu. Svo fékk farkennarinn fisk að borða og pæ í eftirrétt, allt í anda Giljalandsins. Bless amma Hildur

27/3/07 00:22  
Anonymous Nafnlaus said...

Það er alltaf bestast að heyra í þér ástin mín..elska þig mestast!<3;*:**;*:*

29/3/07 22:26  
Anonymous Nafnlaus said...

hey katrin en yndaelt ad tu sert enn a lifi eg helt ad tu hefdir drukknad i heitum itolum gott ad allt er ganga vel

ps: ekki hlusta a tealendingin(sverri)eg hef ekki einu sinni hugsad um ad koma heim i nokkrar min.
Hjalti

2/4/07 21:50  
Anonymous Nafnlaus said...

Jæja, gaman að þú ert að skemmta þér... Ég hélt að það væri þannig að þeir eru í bekk með einni flottri gellu, ekki þú með 25 flottum folum...? eða er ég eitthvað að rugla?

3/4/07 20:14  
Anonymous Nafnlaus said...

Þessi athugasemd hefur verið fjarlægð af stjórnanda bloggs.

14/4/07 00:45  
Anonymous Nafnlaus said...

Jææjaaa Katrín!! pff segja Unni að fara að blogga, hah!!;p ég vil nú bara líka fara að sjá eitt stykki blogg frá þér mín kæra!!:*:*** miiikil ást frá mér til þín!<3

25/4/07 17:18  
Anonymous Nafnlaus said...

hvad um eitt blogg ha, tetta er svona um tad bil eina bloggsida sem eg nenni ad kikja a
(fyrir utan hildar og brynhildar) eg er buinn ad blogga nu er rodin komin ad ter

3/5/07 21:14  
Blogger Brynhildr... said...

HÆææ katrín! Ég hef ekki verið neitt svaðalega dugleg við að skoða bloggið þitt uppá síðkastið (ehrr... meira svona nokkra mánuði) en ég sé að þú ert komin með myndasíðu! Veivei!
Ég vissi samt ekki að ég hefði verið þarna úti og við stelpurnar, hmmm... (fyrstu tvær myndirnar)
Annars hefði ég ekkert haft á móti því að vera þarna, með 25 heitum folum í bekk ;)
Gott þú heldur lífi þarna!
Hlakka til að sjá þig þegar þú kemur heim.
Og já b.t.w. þá vorum við Hildur að uppfæra www.badehose.bloggar.is þannig að endilega kíktu, þegar þú hefur tíma ;)

21/5/07 20:38  

Skrifa ummæli

<< Home