15 nóvember 2006

Van Hunt - Mean Sleep

Hæ litlu ástarpungarnir mínir!
Ég hef ekki alveg komid mér í ad blogga sídustu vikur thannig thid fáid bara eitt langt blogg núna.
Jæja, sídan ég bloggadi sídast hef ég thurft ad standa fyrir framan hundrad manns sem skiptinemi skólans og sagt theim í míkrafón af hverju ég valdi Ítalíu, látid taka bekkjarmynd af mér thar sem ég var med lokud augun, hahha, farid í ferd til Taranto med öllum AFS krökkunum, tekid fimm próf, haldid matarbod, farid í matarbod, horft a Tre metri sopra il cielo med einum fallegasta manni í heimi, Riccardo Scamarcio, sem kemur einmitt frá Bari, bordad sushi, djammad í Bernalda, verid bodid í kaffi af fimmtugum feitum karlmönnum og soooooofid....:P


En já, svona til ad segja adeins meira frá thessu thá var ferdin til Taranto gedveikt skemmtileg, fékk ad sleppa skólanum (alltaf jákvætt) og hitti alla skiptinemanna sem búa í Puglia og Basilicata (?). Hitti thar hana Guggu, Íslending, og já, vid svertum mannord Íslands frekar mikid, hehe. En já, thad sem vid gerdum helst tharna var ad hanga í The Love Room (hljómar illa, jább), fíflast og hlægja og misthyrma Ameríkönum.



Thetta er svo bekkurinn minn, ég er tharna sofandi í midjunni ;)
Takid líka eftir thvi ad thad er enginn sætur strákur í bekknum mínum, og takid sérstaklega eftir krípi, einbrynda gaurnum lengst til vinstri...

Jám, annars var sídasta helgi alveg gedveik. :D
Ég fór til hennar Guggu í Bernalda (fékk ad fara med rútunni alveg sjálf og allt:P) og gisti hjá henni í thrjár nætur. Allir í fjölskyldunni hennar eru mestu krútt í heimi, ótrúlega gód og skemmtileg. Á föstudeginum fórum vid á Memphis (bar) og ég hitti e-a af vinum hennar og fékk mér Smirnoff Ice ad drekka, í fyrsta sinn í svona thrjá mánudi. Á laugardeginum fórum vid svo grídarlega hressar í skólann eftir svona 3-4 tíma svefn og thar vorum vid bara i hengimann, myllu og ad blása tyggjókúlur ásamt thví fíflast bara, ehhe. Um kvöldid var svo 18 ára afmælispartyid hennar og var thad haldid á bar sem heitir Boomerang minnir mig
og thar var bara gaman, ég gerdi mig ad algjöru fífli vid ad reyna ad spila billiard, kann thad greinilega ekki, svo var bara dansad og haft gaman, kvöldid endadi svo í bílskúrnum hjá Francesco thar vid vorum bara ad spjalla. Á sunnudeginum kíktum vid svo nidur í gamla bæinn og hittum kirkjuvördinn Luigi sem gaf okkur svona 'privat tour' um tvær kirkjur, ótrúlega krúttlegur karl, svo baud hann okkur líka í kaffi og ég fékk besta cappucino ferdarinnar hingad til. Svo thurfti ég ad fara heim á mánudagsmorgninum klukkan hálf sex, thad var mjög hresst. Svo ætlar Gugga ad koma hingad í desember og ég get ekki bedid eftir thví :D

Annars er ég bara hress og lídur vel hérna, ítalskan er ad koma smátt og smátt og ég skil alltaf meira og meira, en jæja, nóg í bili...;)

Ciao belli !:D

p.s. Mæli innilega med Limone Pesca og Sex on the Beach ;)

p.s. 2 Komnar e-r myndir inná www.photosite.com/katrinth
Er líka linkur hérna til hægri -->
Endilega kíkid :D

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Hææj sjálf myslan mín!!;p:´) jæja ég er að vinna í skype-inu, jeee!!;);) Eeeen bra að láta þig vita, af því maður segir það ekki nógu oft..ég elska þig muffin:*:* ooog sakna þín líka:'(

16/11/06 20:59  
Anonymous Nafnlaus said...

hæjj :D vííj loksins blogg hérna.. en rosa flottar myndir,, oo mig langar í svona hita núna:) en við heyrumst bara;*

17/11/06 00:34  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég er feitt til í júníbráið maður

17/11/06 11:29  
Blogger Katrín said...

Hahah, já, hann er náttúrulega þvílíkt kynþokkafullur, minntist ég á hvað hann lyktar vel líka ?:P
Heheh...

18/11/06 16:36  
Anonymous Nafnlaus said...

ohhh tre metri sopra il cielo er uppáhalds myndin min.. var einmitt að enda við að lesa bókina:) hafðu það rosa gott.. ég fylgist með þér;) In bocca al lupo.. 1bacione!

21/11/06 20:18  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey hvad er tetta um ad misstyrma bandarikjamonnum, tilhugsuninn um ad segja eithvad slaemt um bandarikjamennn er bara meira en eg get tolad.
PS: ef eithvad gerist med ter og unibrow ta vinsamlegast keep it to your self.

25/11/06 22:27  

Skrifa ummæli

<< Home