The Cure - Lullaby
Jaeja...
Nuna eru svona sma frettir af mer. Italskan gengur vel og thetta er allt ad koma. Er farin ad geta talad vid fjolskylduna og vid getum akvedid hluti i sameiningu sem thydir ad eg er farin ad fa meira frelsi og get gert meira sjalf, sem er mjog gaman.
Thetta er allt saman ad verda miklu audveldara, reyndar var thetta aldrei erfitt. Hefur einhvern veginn verid miklu audveldara en eg hafdi haldid, sem er natturulega bara jakvaett.
Annars er thad ad fretta ad eg for i afmaeli i gaer. Meira ad segja tvo afmaeli. Stelpa i bekknum minum atti fyrsta afmaelid og eg for asamt stelpunum i bekknum minum (erum 7) heim til hennar, Annalisa heitir hun, eftir skola og fengum vid dyrindismat og koku. Mjog gott.
Um kvoldid var mer svo bodid i 18 ara afmaeli (sem er greinilega storvidburdur her) til Vittorio sem er gaur sem tengist AFS a Italiu og svona einn af thessum 10 sem tala ensku herna i Bari. En ja, i afmaelinu voru um 40 manns og fyrir afmaelid var leigdur bar i La città vecchia thar sem bodid var upp a alls konar mat og drykki. Svo thegar kakan kom komst eg ad akvedinni hefd sem Italir hafa i kringum 18 ara afmaeli. Kakan er ekki bordud. Fyrst er hofdi afmaelisbarnsins dypt ofan i kokuna og svo er restinni fleygt i naestu manneskjur. Einnig er kampavini soad eins og i F1. En thetta var allavega gridarlega skemmtilegt og mer fannst mjog fint ad komast adeins ut og geta talad almennilega vid folk (er ekkert vodalega malglod annars thar sem eg tala eignlega ekki itolsku).
Svo komst eg i baeinn i dag, reyndar ekki nema i halftima en thad naegdi mer i bili. Otrulega gaman ad labba um Bari og sja gomlu borgina og allt, allt saman gridarlega fallegt :)
Svo komst eg lika a markad, thad var lika akvedin upplifun. Eg og Patrizia vorum ad kaupa avexti og slikt og keyptum orugglega 10 kg fyrir 10 evrur. Eg var farin ad bua mig undir thad ad halda a thessu en neii, tha faer madur bara i kaupaeti, fallegan, brunan, sterkan, italskan karlmann til ad halda a thessu fyrir mann ut i bil. Vodalega fint e-d.
En ja, nog i bili.
Ciao.
Nuna eru svona sma frettir af mer. Italskan gengur vel og thetta er allt ad koma. Er farin ad geta talad vid fjolskylduna og vid getum akvedid hluti i sameiningu sem thydir ad eg er farin ad fa meira frelsi og get gert meira sjalf, sem er mjog gaman.
Thetta er allt saman ad verda miklu audveldara, reyndar var thetta aldrei erfitt. Hefur einhvern veginn verid miklu audveldara en eg hafdi haldid, sem er natturulega bara jakvaett.
Annars er thad ad fretta ad eg for i afmaeli i gaer. Meira ad segja tvo afmaeli. Stelpa i bekknum minum atti fyrsta afmaelid og eg for asamt stelpunum i bekknum minum (erum 7) heim til hennar, Annalisa heitir hun, eftir skola og fengum vid dyrindismat og koku. Mjog gott.
Um kvoldid var mer svo bodid i 18 ara afmaeli (sem er greinilega storvidburdur her) til Vittorio sem er gaur sem tengist AFS a Italiu og svona einn af thessum 10 sem tala ensku herna i Bari. En ja, i afmaelinu voru um 40 manns og fyrir afmaelid var leigdur bar i La città vecchia thar sem bodid var upp a alls konar mat og drykki. Svo thegar kakan kom komst eg ad akvedinni hefd sem Italir hafa i kringum 18 ara afmaeli. Kakan er ekki bordud. Fyrst er hofdi afmaelisbarnsins dypt ofan i kokuna og svo er restinni fleygt i naestu manneskjur. Einnig er kampavini soad eins og i F1. En thetta var allavega gridarlega skemmtilegt og mer fannst mjog fint ad komast adeins ut og geta talad almennilega vid folk (er ekkert vodalega malglod annars thar sem eg tala eignlega ekki itolsku).
Svo komst eg i baeinn i dag, reyndar ekki nema i halftima en thad naegdi mer i bili. Otrulega gaman ad labba um Bari og sja gomlu borgina og allt, allt saman gridarlega fallegt :)
Svo komst eg lika a markad, thad var lika akvedin upplifun. Eg og Patrizia vorum ad kaupa avexti og slikt og keyptum orugglega 10 kg fyrir 10 evrur. Eg var farin ad bua mig undir thad ad halda a thessu en neii, tha faer madur bara i kaupaeti, fallegan, brunan, sterkan, italskan karlmann til ad halda a thessu fyrir mann ut i bil. Vodalega fint e-d.
En ja, nog i bili.
Ciao.
6 Comments:
hææj!! gott að heyra að þú sért ánægð þarna úti, líka ágætt að þetta sé ekkert of erfitt hjá þér!!;p en heij þú ert aldrei inná msn kona,, líst ekki nógu vel á þetta!! En heij svo kannski heyri ég í þér við tækifæri ef ég á e-n tíma péning:/:S en jamm heyri í þér sætan mín!!:*:*
jaeja katrín mín.. gott ad heyra ad thú sért byrjud ad tala ítolsku,, annad get ég sagt thar sem ég tala mest ensku.. verd ad fara ad breyta thví.. verdum í sambandi - thó ad thad sé fokking erfitt hérna thar sem thad er svo erfitt ad komast í tolvur... kvedjur frá karabískahafinu :*
En fallegt af ter a medan tessi hot itali var ad bera avextina fyrir tig ta gerdirdu ekkert annad en ad horfa a rassinn a honum en hey tad eitt og ser er fullt starf. En passadu tig a avoxtunum tu veist ad heilbrigt liferni gerir engum gott tad gerir tig adeins tunglynda eg aftur a moti borda snakk med kvoldmatnum og hef aldrei verid gladari kv hjalti
Já mundu að hlusta alls ekki á Hjalta það vita allir hvernig það fer en hey skildu eitthvað eftir handa mér þú mátt ekki fá þá alla
úhh, ég væri alveg til í að fá svona skemmtilegan kaupæti eftir erfiða verslunarferð..kannski líka að halda á töskunni minni í skólanum og þannig..hmmm er málið að senda einn svona til mín?? :P En svo er ég nýbúin að senda þér mail, endilega kíktu..heyri í þér sæta mín! :D kys kys
Ooooooo ég elska þetta lag!!
já ég var einmitt að hugsa um að koma upp svona systemi hérna á Íslandi. katrín þú kannski verður bara tengiliður fyrir mig og ræður þessa heitu brúnu ítala fyrir mig og flytur til íslands í massavís ? Ég skal svo sjá um rest.
Skrifa ummæli
<< Home