27 maí 2007

Linkin Park - What I've Done

Hallo hallo!
Eg er ad blogga, jabb, kraftaverk gerast...
Fyrst vil eg thakka allar afmaeliskvedjurnar sem eg fekk, thad var mjog gaman :D
Eg sver, thetta var einn besti afmaelisdagur ever, thad var ovaent party a strondinni med ollum vinunum ur skolanum og AFS-krokkunum...
Eg hef samt eiginlega ekkert ad segja, allt thad besta ad fretta... Er alveg buin ad vera gera frekar mikid samt..
Fara til Alberobello, Firenze med bekknum, tjilla a strondinni, brennast a strondinni, hanga med vinum, finna mer kaerasta and the list goes on and on...
Annars hef eg samt ekkert mikid ad segja svo sem.. Reyni ad lata e-r myndir fylgja fra e-m atburdum sidastlidina manuda ;)
Ciao!


Rachel, Harpa og eg i Feneyjum

Eg, Shannon og partur af fjolskyldunni minni :D

Nokkrir vinir minir i Firenze

23.mai thegar Milan var nybuid ad vinna Liverpool :P
Geggjad! :D

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju med afmaelid aftur elskan!!! Aedislegt ad heyra hvad tad er gaman hja ter, og bara komin med gaur;p enda tarftu lika einhverja astaedu til ad koma aftur til Italiu..hehe, segi svona. Stort knus fra mer;*

30/5/07 02:55  
Anonymous Nafnlaus said...

Katrín mín. Síðbúnar afmæliskveðjur.Gott að heyra að þú ert að njóta þín vel í suðrinu. Njóttu tímans sem eftir er. Hlökkum til að fá ykkur heim. Þangað til-kveðja frá Jónínu og co

31/5/07 01:27  
Anonymous Nafnlaus said...

hehehe eg veit ekki hvad tad er en tu ert eithvad svo itolsk tessa dagana jab og eg finn til med ter med solbrunann en hugsa bara eins eg embrace the spray tan hehe.

Ps: Eg hitti stelpu fra Bari tegar eg for til washington Italir eru flippadir!!!!

Kaer kvedja Hjalti

4/6/07 07:03  
Anonymous Nafnlaus said...

Hey congrats on your birthday.
Looking forward to see you in July isn't it og af hverju er ég að skrifa á ensku? kræst.
Hehe djók hlakka til að sjá þig í sumar.

Ps Hjalti komst á séns í Washington

5/6/07 11:55  
Anonymous Nafnlaus said...

Hehe það var nú mikið að þessi plaggöt á öllum ljósastaurum í Bari skiluðu loksins kærastanum sem þau voru gerð til að finna...hver segir svo að auglýsa sig smá borgi sig ekki?
Ég sakna þín ást:)

5/6/07 22:40  

Skrifa ummæli

<< Home