23 maí 2006

Marilyn Monroe - Happy Birthday

Á þessum degi fyrir…

…576 árum var Jóhanna af Örk tekin til fanga af Búrgundunum

…473 árum var brúðkaup Hinriks VIII og Katrínar af Aragon gert ógilt

…201 ári var Napóleon Bónaparti krýndur Frakklandskonungur

…162 árum var fyrsta Morsemerkjakerfisskilaboðið sent

…77 árum var fyrsta talsetta Mikka Mús teiknimyndin sýnd

…61 ári svipti Heinrich Himmler, yfirhershöfðingi SS, sig lífi

…32 árum fæddist Rubens Barrichello, brasilískur ökumaður

Þið megið geta hvað gerðist fyrir 17 árum. Ég skal gefa ykkur vísbendingu: ég vaknaði við afmælissöng og köku :D

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið og hafðu það sem allra best í dag;D og heyj, og ef að þú vildir vita það þá á þessum degi fyrir 218 árum varð Suður-Karólína áttunda fylki bandaríkjanna.
-Hrefna

23/5/06 14:27  
Blogger Ludsen Jones said...

til hamingju með afmælið(ekki í fyrsta skipti sem ég segi það og öruglega ekki það seinasta) ótrúlegt en satt þá hef ég einhvern veginn alltaf munað hvenær þú átt afmæli
ps : er að vinna í myndinni :D

23/5/06 22:27  
Anonymous Nafnlaus said...

Ég á eftir að syngja fyrir þig geeðveikt skemmtilegt afmælislag!:):) Það tekur bara 10 mínútur...

25/5/06 01:41  

Skrifa ummæli

<< Home