Bell X1 - Eve, the Apple of my Eye
Jæja, það virðist sem að ég þurfi að fara að takast á við flughræðslu mína enn og aftur. Jább, sitja inni í flugvél í þrjá tíma á leiðinni til Kaupmannahafnar og þaðan í lest yfir til Malmö. Ég hlakka samt ótrúlega til að vera komin til Svíþjóðar. Heilt ár síðan ég fór síðast. Næstu þremur vikum verður eytt í ísát, tennis, fótbolta, minigolf, sólböð, verlsun og matarboð. Og auðvitað má ekki gleyma að ég mun líklegast eyða mörgum stundum fyrir framan sjónvarpið horfandi á HM 2006 :D.
Og svo er spurningin hvort maður ætti ekki að fara að koma sér þar sem vélin fer eftir um þrjá tíma og ég á eftir að klára að pakka. Ég blogga væntanlega ekkert úti þannig ég læt heyra af mér eftir u.þ.b. 25 daga.
Hej då.
Og svo er spurningin hvort maður ætti ekki að fara að koma sér þar sem vélin fer eftir um þrjá tíma og ég á eftir að klára að pakka. Ég blogga væntanlega ekkert úti þannig ég læt heyra af mér eftir u.þ.b. 25 daga.
Hej då.
2 Comments:
Eru ekki til neinar tölvur i svenskalandet?
eftir af hafa lesið þetta þá sé ég ekki alveg ástæðuna fyrir því að fara til svíþjóðar já ok þú færð að éta ís spila tennis fótbolta og minigolf og margt fleirra en það er líka her þarna af ikea starfsmönnum sem miðað við hið íslenska ikea þá myndi ég vera hræddur
Skrifa ummæli
<< Home