07 október 2006

Rolling Stones - Rain Fall Down

Eg hef ekki komist a netid nogu lengi i svolitinn tima og hef thvi ekki getad bloggad. Hef verid ad taka thad rolega sidustu vikur, horft a myndir, farid ut ad borda, farid a strondina og verid med vinum. For einmitt ut ad borda um daginn og bordadi mjog goda pizzu med 11 manns thar sem adeins einn theirra taladi ensku. Var samt gridarlega gaman ad komast ut. Bordudum samt frekar seint, um 00:30 leytid.
Myndirnar sem eg hef verid ad horfa a eiga thad sameiginlegt ad gerast a sama tima og vera otrulega godar. Horfdi a La vita è bella, Schindler's list og The English patient. Schindler's list for samt svolitid i mig eins og allar adrar myndir eins og hun gera thvi mer finnst fatt asnalegra en enskir leikarar ad leika Thjodverja sem eru latnir tala ensku med thyskum hreim. La vita è bella er allavega rett, Italirnir tala itolsku, Thjodverjarnir thysku og Amerikaninn amerisku.
Eg var annars spurd um daginn hvort thad vaeru morgaesir a Islandi og mig langadi mjog ad segja ad thaer vaeru uppahalds gaeludyrin okkar og vid byggjum i snjohusum og hefdum isbirni sem vardhunda (birni) en helt aftur af theirri longun, helst vegna thess ad enginn myndi skilja hvad eg vaeri ad segja.
Eg er annars farin ad hugleida virkilega, serstaklega eftir staerdfraedi timann i dag (sem eg skildi minna en ekkert i) ad fara i fjorda bekk thegar eg kem heim aftur. Tholi ekki ad kunna ekki staerdfraedi. Eg get varla laert staerdfraedi a islensku, hvad tha a itolsku. Eg helt ad kennarinn minn vaeri ad skana, hann virtist vera haettur ad taka mig uppa toflu en nei, hann tok mig tvisvar upp i dag i sama timanum og aetlar ad lata mig taka prof naesta laugardag tho hann viti vel ad eg sokka i staerdfraedi og skilji ekki neitt.
En ja, timinn lidur afskaplega hratt herna og eg tharf ad fara, alltaf gaman ad heyra i folki sem kommentar eda sendir mer e-mail.
Laet heyra fra mer seinna,
Ciao :D