29 desember 2006

Jenny Wilson - Let My Shoes Lead Me Forward

Hallo hallo!
Gledileg jolin, aftur! Eg bara hef svo mikinn tima ad eg akvad ad blogga aftur adur en arid klarast...
Jolin eru annars buin ad vera mjoooog fin, er buin ad soooooofa mikid og tha meina eg mikid, hitta nokkra AFS-krakka, skrapp til Mesagne med Patriziu og systur hennar og hitti Vittorio;P
Er lika buin ad vera ad eyda gridarlega miklum pjening sem er slaemt thvi akkurat nuna er eg staurblonk.
Svo var eg ad hugsa um daginn hvad thetta er buid ad vera aedislegt ad vera herna. Er buin ad taka mikid eftir hvad menningin er otrulega odruvisi. Madur finnur ekkert vodalega fyrir thvi ad thetta se thad odruvisi herna nema thegar madur hugsar ut i thad. Mer finnst Italir alveg aedislegt folk, ad vissu leyti betri en Islendingar, their eru t.d. miklu opnari og samskiptin eru e-n veginn othvingadri og audveldari tho ad Italirnir seu minna open-minded midad vid Islendinga, og Islendingar eru ekki einu sinni thad open-minded. Var svo ad reikna ad thad eru bara 28 vikur i ad eg komi heim, finnst thad allt, allt of litid. Langar ad vera herna miklu lengur. Kem kannski ekkert heim, haha. Lika midad vid ad eg er buin ad vera herna i 16 vikur og timinn hefur bara lidid allt of hratt. Folk segir lika ad fyrstu thrir manudurnir seu lengstir ad lida og mer finnst eins og eg se bara buin ad vera herna i tvaer vikur edda e-d...Thannig eg verd komin heim adur en eg veit af.
Eg vil svo thakka fyrir allar jolagjafir sem eg er buin ad fa (opnadi heilar tvaer a adfangadag, haha). Serstaklega fra Hjalta, thessi bok mun verda 'my inspiration' a nyju ari.. Svo vona eg innilega ad pokkunum sem eg sendi verdi ekki stolid eins og eg er ansi hraedd um ad jolagjofunum minum fra ma&pa hafi verdi :(
En thad er verid ad reka mig ur tolvunni thannig eg vil bara oska ykkur gledilegs ars thar sem eg efast storlega um ad eg bloggi fyrir thann tima og skemmtid ykkur sem best a gamlarskvold hvar sem thid erud i heiminum og gangid haegt um gledinnar dyr (thetta var serstaklega til tveggja persona, thid vitid hverjar thid erud ;);))
Tanti auguri di buon natale e un felice anno nuovo ;)
Ciao!

24 desember 2006

Frank Sinatra - White Christmas

Gledileg jol allir! :D:*
Eg er ekki buin ad skrifa i langan tima thvi eg hef einfaldlega ekki nennt thvi og hafdi heldur ekki tima til thess, buid ad vera mikid ad gera...
Gugga kom til min eina helgina og eg verd ad segja ad thad var skemmtilegasta helgin sidan eg kom hingad, forum ut alla dagana sem hun var herna og bordudum pizzur og hengum med strakum i Bari vecchia.
Svo er eg ordin veik aftur, for i rontgen um daginn og er med sinusitus(hvenig sem thad er nu skrifad) sem thydir ad allir herna eru hlaupandi um mann og hafandi ahyggjir, held eg se su eina sem er ekki ahyggjufull. Enda er lika allt ad batna nuna, komin a ny lyf og svona.
Svo var eg i Brindisi um daginn med AFS. Thad var otrulega fint, skemmtilegasta var ad gista heima hja Vittorio asamt Shannon og Adele. Versta var ad thurfa ad vakna snemma eftir adeins thriggja tima svefn. En ja, thad er allavega buid ad bjoda mer aftur til Brindisi og eg er ad plana a ad fara thangad sem fyrst.
Eg var annars ad ljuka vid ad borda dyrindismat, reyktan lax, olivur og ost sem antipasta, il primo piatto var pasta al forno col tonno, best i heimiii og svo var ofngrilladur humar sem eg gat thvi midur ekki bordad og svo nattla mandarinur og dolce :P:P Og ja, fyrir ykkur sem eru wandering tha thydir AFS alveg definitely Another fat student..Eg er lifandi sonnun fyrir thvi...Annars thydir AFS a itolsku Andiamo a Fumare i Spinelli, thig megid sjalf finna ut hvad thad thydir :P
En ja, eg hef i rauninni ekkert ad segja, thad er miklu meira buid ad gerast en ja, thid faid thad bara eftir sjo manudi, hahah..
Annars vil eg bara oska ykkur gledilegra jola og farsaels nys ars thar sem eg efast um ad eg bloggi fyrir aramot...

p.s. Their sem fa pakka fra mer fa hann liklega eftir jol thvi thad kostar milljon ad senda thetta allt saman og thetta er otrulega slow progress...

p.s. 2 Their sem hofdu aetlad ser ad senda mer pakka thurfa a setja c/o Patrizia Bellincontro annars er pakkinn sendur til baka.. :S