19 september 2006

The Cure - Lullaby

Jaeja...
Nuna eru svona sma frettir af mer. Italskan gengur vel og thetta er allt ad koma. Er farin ad geta talad vid fjolskylduna og vid getum akvedid hluti i sameiningu sem thydir ad eg er farin ad fa meira frelsi og get gert meira sjalf, sem er mjog gaman.
Thetta er allt saman ad verda miklu audveldara, reyndar var thetta aldrei erfitt. Hefur einhvern veginn verid miklu audveldara en eg hafdi haldid, sem er natturulega bara jakvaett.
Annars er thad ad fretta ad eg for i afmaeli i gaer. Meira ad segja tvo afmaeli. Stelpa i bekknum minum atti fyrsta afmaelid og eg for asamt stelpunum i bekknum minum (erum 7) heim til hennar, Annalisa heitir hun, eftir skola og fengum vid dyrindismat og koku. Mjog gott.
Um kvoldid var mer svo bodid i 18 ara afmaeli (sem er greinilega storvidburdur her) til Vittorio sem er gaur sem tengist AFS a Italiu og svona einn af thessum 10 sem tala ensku herna i Bari. En ja, i afmaelinu voru um 40 manns og fyrir afmaelid var leigdur bar i La città vecchia thar sem bodid var upp a alls konar mat og drykki. Svo thegar kakan kom komst eg ad akvedinni hefd sem Italir hafa i kringum 18 ara afmaeli. Kakan er ekki bordud. Fyrst er hofdi afmaelisbarnsins dypt ofan i kokuna og svo er restinni fleygt i naestu manneskjur. Einnig er kampavini soad eins og i F1. En thetta var allavega gridarlega skemmtilegt og mer fannst mjog fint ad komast adeins ut og geta talad almennilega vid folk (er ekkert vodalega malglod annars thar sem eg tala eignlega ekki itolsku).
Svo komst eg i baeinn i dag, reyndar ekki nema i halftima en thad naegdi mer i bili. Otrulega gaman ad labba um Bari og sja gomlu borgina og allt, allt saman gridarlega fallegt :)
Svo komst eg lika a markad, thad var lika akvedin upplifun. Eg og Patrizia vorum ad kaupa avexti og slikt og keyptum orugglega 10 kg fyrir 10 evrur. Eg var farin ad bua mig undir thad ad halda a thessu en neii, tha faer madur bara i kaupaeti, fallegan, brunan, sterkan, italskan karlmann til ad halda a thessu fyrir mann ut i bil. Vodalega fint e-d.
En ja, nog i bili.
Ciao.

11 september 2006

Orson - No Tomorrow

Tha er madur kominn til Italiu. Her er aedislegt, taepar 30 gradur og sol. Hitinn a kvoldin er svo 20-25 gradur, alveg otrulega thaegilegt.
Ferdin gekk vel og var farin fra Keflavik til Frankfurt og thadan til Romar. Thvi midur gat eg ekki sed mikid af Rom, e-d sem mig langadi mjog ad gera, svo thad verdur bara ad bida betri tima. Eina sem eg sa glitta i var gamla vatnsleidslan. Vid gistum svo a hoteli i litlum bae utan Romar asamt odrum skiptinemum. Naesta morgun helt svo hver sina leid og eg for asamt odrum i fjogurra tima lestarferd til Bari thar sem eg er nuna.
Skolinn byrjadi i dag og thar var mjog skemmtilegt. Thad voru reyndar gridarleg laeti allan timann og madur tok ekkert eftir thvi ad thetta var skoli. Thetta a samt eftir ad lagast held eg, thetta var bara fyrsti dagurinn. Italirnir herna eru otrulega godir, hjalpsamir og tillitssamir. Eg skil samt eiginlega ekki neitt sem their segja og mjog fair sem eg hef rekist a tala ensku. Italskan er svona ad koma, eg er farin ad skilja miklu meira og get komid fra mer einfoldum setningum. Thetta kemur orugglega fyrr eftir ad eg hef verid meira i skolanum.
Annars verdur thetta ekki lengra i bili, skrifa meira seinna.
Ciao.

08 september 2006

Basshunter - Boten Anna

Jæja, elsku fólkið mitt!
Ég mun sakna ykkar allra, sumra meira en annarra.
Þið megið endilega vera dugleg að senda mér e-mail og kommenta og svona og þá skal ég reyna að vera dugleg að láta heyra í mér.
Sjáumst eftir u.þ.b. tíu mánuði.
Arrivederci. :)